Maður á aldrei of margar uppskriftir að kjúklingalærum. Finnst mér allavega. Þau eru bragðmeiri – og yfirleitt bragðbetri – en bringurnar, safaríkari og það eru miklu minni líkur á að þau verði þurr. Og svo eru þau ódýrari. Jú, það eru bein í þeim (nema þau hafi verið úrbeinuð og þá eru þau ekkert ódýrari […]
hvítlaukur
Í Súdan og Grímsnesinu
16. apríl 2020
Þótt ég hafi verið með grænmetisrétti tvo undanfarna daga er það ekki vegna þess að kjötmeti sé uppurið í mínu birgðasafni, öðru nær. Sumt af því læt ég reyndar eiga sig af því að það er í svo stórum stykkjum að það hentar ekki til matreiðslu fyrir einn – ef ég dreg til dæmis fram […]
Hljóðskrá ekki tengd.