Akureyrarbær

Ljóðamála upphitun # 4

29. júní 2021

Fjórði þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 29. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Soffía Bjarnadóttir er fyrra ljóðskáld kvöldsins. Hún hefur sent frá sér ljóðabækurnar Beinhvít skurn og Ég er hér, sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyrarbær

Ljóðamála upphitun # 3

22. júní 2021

Þriðji þáttur af Ljóðamála á almannafæri fer í loftið klukkan 20.30 á N4 í kvöld, 22. júní. Þannig að núna er tilvalið að hita upp með því að kynna skáld og leikstjóra kvöldsins stuttlega til leiks. Gunnlaugur Starri Gylfason leikstýrir fyrra ljóðamyndbandi kvöldsins. Starri leikstýrði einmitt tveimur ljóðamyndbandum fyrir ritstjóra smyglsins þegar ljóðabókin Framtíðin kom […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Danskvæði um söngfugla og slöngur

Danskvæði um Kóríolanus Snow

29. maí 2020

Suzanne Collins vann sér til mikilla vinsælda með bókunum um Hungurleikana. Bækurnar urðu metsölubækur og kvikmyndirnar sem byggðar voru á bókunum juku enn frekar á vinsældir sögunnar. Svo virðist sem ekkert lát sé á vinsældum bókanna, því þeir unglingar (og reyndar fullorðnir líka) sem ég hef rætt við eru sammála um að sagan af Katniss […]

Hljóðskrá ekki tengd.