Hugmyndir og góð ráð

Þjóðsögur fyrir börn í Viðey

9. júlí 2021

Börnum verða sagðar þjóðsögur í Viðey sunnudaginn 11. júlí kl. 13:30 í skemmtilegri náttúrugöngu þar sem sögukonan verður Björk Bjarnadóttir umhverfis- og þjóðfræðingur. Spáð verður í jurtirnar, nöfn þeirra, athugað verður hvort það fylgi þeim einhver þjóðtrú, nytjar þeirra skoðaðar … Lestu meira

The post Þjóðsögur fyrir börn í Viðey appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Listasöfn bjóða í leiðsögn um sýningar

22. júní 2021

Síðustu fimmtudagar í hverjum mánuði hafa verið lengri en aðrir dagar vikunnar á Listasafni Reykjavíkur í vetur. Nú er síðasti fimmtudagurinn í júní handan við hornið og í tilefni af því er bæði ókeypis á safnið og ókeypis leiðsagnir um … Lestu meira

The post Listasöfn bjóða í leiðsögn um sýningar appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Laugardagur 5. júní: Margt í boði í viðburðadagatalinu

5. júní 2021

Dansreif og fjör í Reykjavík Vorblót – sameiginleg hátíð Tjarnarbíós og Reykjavík Dance Festival 3.-6. júní 2021. Dagskráin er þétt og skemmtileg og meira að segja barna-reif: Dagskrá Vorblóts í heild sinni: Fimmtudaginn 3. júní kl. 20:00 – 22:00 Vorblót … Lestu meira

The post Laugardagur 5. júní: Margt í boði í viðburðadagatalinu appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Pakkfull helgi af allskonar gleði

29. maí 2021

Helgin 29.-30. maí er stútfull af skemmtilegum viðburðum fyrir alla, börn og krakka og fjölskylduna alla. Þetta er í boði. Reykjavík: Klippismiðja í Norræna húsinu Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt. … Lestu meira

The post Pakkfull helgi af allskonar gleði appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Ekki missa af listasmiðju í Ásmundarsafni!

24. maí 2021

Aðgengi að list og listsköpun er öllum mikilvæg. Listasafn Reykjavíkur hefur opnað listasöfn sín öllum þeim sem vilja skapa og hafa áhuga á sköpunarverkum annarra. Verkefnið heitir Leikum að list og er það yfirskrift fjölskyldudagskrár Listasafns Reykjavíkur. Þar eru börn … Lestu meira

The post Ekki missa af listasmiðju í Ásmundarsafni! appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Hjólastígum fjölgar í borginni

21. maí 2021

Fjölga á nýjum hjólastígum og gera enn fleiri göngustíga á þessu ári. Allt er á fleygiferð í borginni, hjá einstaklingum, fyrirtækjum og borginni sjálfri, skrifar Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í vikulegu fréttabréfi sínu. Fram kemur í nýjasta fréttabréfinu að á … Lestu meira

The post Hjólastígum fjölgar í borginni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Borgarbókasafn

Listasmiðjur fyrir öll börn um helgina

14. maí 2021

Hvað langar ykkur að gera skemmtilegt um helgina? Af nægu er að taka. Barnamenningarhátíð var með breyttu sniði. Í stað þess að viðburðir henni tengdir standi yfir eina helgi er þeim dreift yfir þægilega langt tímabil. Hátíðin nær þess vegna … Lestu meira

The post Listasmiðjur fyrir öll börn um helgina appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Borgarbókasafn

Sirkussýning, trúðslæti og sápukúlur í borginni

6. maí 2021

Í vikunni opnaði „pop-up“ bókasafn í gróðurhúsinu á Lækjartorgi þar sem starfsmenn taka á móti gestum og gangandi og kynna þeim fjölbreytta starfsemi menningarhúsa Borgarbókasafnsins. Þar á meðal er sú þjónusta sem ekki er ný af nálinni, svo sem verkstæðin … Lestu meira

The post Sirkussýning, trúðslæti og sápukúlur í borginni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Fjölbreytt námskeið fyrir litla listafólkið

14. apríl 2021

Nú er sumarið loksins að renna upp með tilheyrandi námskeiðum. Listasafn Reykjavíkur stendur fyrir nokkrum hressandi og fróðlegum námskeið fyrir börn og ungmenni 7-15 ára. Öll námskeiðin eru kennd af starfandi myndlistarmönnum. Eftirtalin námskeið eru í boði: Kjarvalsstaðir Útimálun í … Lestu meira

The post Fjölbreytt námskeið fyrir litla listafólkið appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Norræna húsið: Baltnesk barnamenningarhátíð

13. apríl 2021

Norræna húsið fagnar barnamenningu með því að kynna baltneska menningu á fjölbreyttan og skapandi hátt í samstarfi við einstaklinga með baltneskan bakgrunn. Dagana 20. apríl – 14. júní verður haldin Baltnesk barnamenningarhátíð í Norræna húsinu. Á fyrstu viku hátíðarinnar verður … Lestu meira

The post Norræna húsið: Baltnesk barnamenningarhátíð appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Akureyri

Börn og ungmenni lesa fantasíur og þríleiki

12. apríl 2021

Fantasíur, vísindaskáldskapur og þríleikir er á hraðri uppleið innan ungmennabókgeirans, segir Hrönn Björgvinsdóttir, deildarstjóri ungmennadeildar Amtsbókasafnsins á Akureyri. Hún ræðir við Berglindi M. Valdemarsdóttur um nokkrar nýjar ungmennabókur sem komu út fyrir jólin 2020 í hlaðvarpinu Akureyringar, sem fjallar um … Lestu meira

The post Börn og ungmenni lesa fantasíur og þríleiki appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

16 túlípanasæti í litríkri Mjódd

11. apríl 2021

Við Mjódd í Breiðholti eru þrjú torg. Þau hafa fengið allsherjar andlitslyftingu eftir vel heppnaða aðgerð sem er að ljúka. Í andlitslyftingunni fólst að svæðið var hellulagt upp á nýtt, snjóbræðsla sett undir helstu gönguleiðir og gróðri plantað í upphækkuð … Lestu meira

The post 16 túlípanasæti í litríkri Mjódd appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Hugmyndir og góð ráð

Hvað langar ykkur að gera um helgina?

27. febrúar 2021

Hvað viljið þið gera saman um helgina? Veðurspáin á höfuðborgarsvæðinu er kannski ekki sú besta í heimi fyrir laugardaginn 27. febrúar. Útlit fyrir rigninu og smá hita. Skoða veðurspánna um helgina. En þrátt fyrir svolítið skýfall er það ekkert til … Lestu meira

The post Hvað langar ykkur að gera um helgina? appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Vetrarfrí 2021: Ævintýri fyrir alla á Þjóðminjasafni

19. febrúar 2021

Hvað á nú að gera í vetrarfríinu? Engar áhyggjur. Allskonar er í boði og allskonar hugmyndir fara að birtast á ullendullen.is um helgina. Margt er í boði á Þjóðminjasafninu og er þar tekið vel á móti öllum fjölskyldum í vetrarfríi. … Lestu meira

The post Vetrarfrí 2021: Ævintýri fyrir alla á Þjóðminjasafni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
2021

Fjölskyldan: Hvað er í boði um helgina?

13. febrúar 2021

Það er nú aldeilis heillingur sem hægt er að gera fyrir alla fjölskylduna um helgina – þennan bráðskemmtilega laugardag 13. febrúar og á morgun, sunnudaginn 14. febrúar. Viðburðadagatalið okkar á ullendullen.is er að fyllast. En af því að nóg pláss … Lestu meira

The post Fjölskyldan: Hvað er í boði um helgina? appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Baka

Bolludagur 2021: Svona gerið þið bestu bollurnar

11. febrúar 2021

Bolla, bolla….bolla… bolla! Bolludagurinn langþráði rennur upp mánudaginn 15. febrúar. Það er alls ekkert að því að taka forskot á sæluna á skella í nokkrar gómsætar bollur strax um helgina og halda líkamanum við efnið fram á mánudag. Bolludagur er … Lestu meira

The post Bolludagur 2021: Svona gerið þið bestu bollurnar appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Árbæjarsafn

Pokahlaup og meira fjör á Árbæjarsafni

30. júlí 2020

Um verslunarmannahelgina verður venju samkvæmt blásið til fjölbreyttrar leikjadagskrár á Árbæjarsafni. Dagskráin er ætluð krökkum, en hún er að sjálfsögðu opin öllum þeim sem ætla að njóta þess sem Reykjavík hefur upp á að bjóða, þessa mestu ferðahelgi ársins. Bæði … Lestu meira

The post Pokahlaup og meira fjör á Árbæjarsafni appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Borgarsögusafn

Varðskipið Óðinn: Eins og nýsleginn túskildingur

12. maí 2020

Aðalvélar varðskipsins Óðins voru gangsettar í gær, miðvikudaginn 11. maí eftir um 15 ára hvíld. Vélarnar hrukku í gang og allt gekk að óskum. Það er gott í honum Óðni, sem smíðaður var árið 1959 í Danmörku og hinar upprunalegu … Lestu meira

The post Varðskipið Óðinn: Eins og nýsleginn túskildingur appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Höfuðborgarsvæðið

Frítt á Þjóðminjasafnið í hálfan mánuð

8. maí 2020

Það er engin smáræðis gleði sem braust út þegar yfirvöld rýmkuðu samkomubannið 4. maí úr 20 manns í 50. Söfn landsins opnuðu þá dyr sínar eftir nokkurra vikna lokun. Þjóðminjasafn Íslands við Suðurgötu í Reykjavík er eitt þessara safna. Í … Lestu meira

The post Frítt á Þjóðminjasafnið í hálfan mánuð appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
hugmyndir

Bakhjarlar gera gullkistu af hugmyndum

1. maí 2020

Alltaf er gaman að ramba á skemmtileg og gagnleg tenglasöfn sem gefa fólki góðar hugmyndir. Hagnýtir tenglar bakhjarla skóla- og frístundastarfs er ákkúrat svoleiðis vefsíða. Þetta er glás af dásamlegum hugmyndum tengdum leik, listum, menningu, samveru, náttúru og námi fyrir … Lestu meira

The post Bakhjarlar gera gullkistu af hugmyndum appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Gönguleið

Gengið á Helgafell við Hafnarfjörð í góðu veðri

29. apríl 2020

Helgafell við Hafnarfjörð er afar vinsæl gönguleið hjá fjölskyldufólki og æðislegt að ganga á fellið í góðu veðri. Helgafell er skemmtilegt og fallegt fell sem myndaðist við gos undir jökli seint á ísöld. Helgafell stendur upp úr hraunbreiðu sem talið … Lestu meira

The post Gengið á Helgafell við Hafnarfjörð í góðu veðri appeared first on ullendullen.is.

Hljóðskrá ekki tengd.