Franska leikstýran Agnès Varda bjó í Kaliforníu árin 1967-8 og leikstýrði þar tveimur stuttum heimildamyndum um Svörtu pardusana, annars vegar Huey og hins vegar Black Panthers. Sú fyrri er nefnd eftir Huey P. Newton, einum stofnenda Svörtu pardusana, og er að mestu tekin upp í kringum mótmælafund þeirra. Sú síðari sýnir hins vegar frekar hversdagsleika […]
