Annað árið í röð sendi Ævar Þór Benediktsson íslenskum börnum hryllingssögur að vori. Í ár eru það Fleiri hryllilega stuttar hrollvekjur með myndlýsingum eftir Ágúst Kristinsson, sem myndlýsti líka Hryllilega stuttar hrollvekjur sem kom út í fyrra. Það…
Hryllilega stuttar hrollvekjur

Öll myrkfælni æskunnar í einni bók
20. maí 2020
Ævar Þór Benediktsson bregst ekki aðdáendum sínum og sendir frá sér eina bók að vori, líkt og hann hefur gert fyrri ár. Að þessu sinni er bókin þó ekki endapunkturinn við lestrarátak – eins og bækurnar um bernskubrek Ævars hafa verið – heldur eru hér á ferðinni Hryllilega stuttar hrollvekjur. Ágúst Kristinsson myndskreytir bókina. Hryllingurinn fær […]
Hljóðskrá ekki tengd.