101 Reykjavík

Sálin og hrunið, sveitin og geðveikrahælið

10. maí 2021

Alma. Alma þýðir Sálin. Eða Heimurinn. Eftir því í hvaða tungumál þú sækir orðsifjarnar. Alma er mynd um manneskju í leit að rótum, rótum sem aðrir reyna að slíta hana frá. Alma er brotin sál, tvístruð sál á réttargeðdeild. Þessi fyrsta mynd Kristínar Jóhannesdóttur í 29 ár byrjar á ólíklegum stað fyrir íslenska mynd – […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Berlinale

Horfið af þolinmæði

21. september 2020

„Að fara til Íslands áður en ég dey. Og að leika Hamlet.“ Þetta eru hinstu óskir Sven, þýsks leikara í myndinni Litla systir, Schwesterlein, sem sýnd var í aðalkeppninni á kvikmyndahátíðinni í Berlín, Berlinale. En við vitum að Sven er með hvítblæði á lokastigi, hvorug óskin er líkleg til að rætast úr þessu. Það er […]

Hljóðskrá ekki tengd.