Fyrir jól kom loksins út bókin Hrímland: Skammdegisskuggar eftir Alexander Dan en áður hefur hann gefið út bókina Vættir árið 2018. Bókin hefur svolítið undarlega útgáfusögu en hún kom fyrst út á vegum Alexanders sjálfs árið 2014 þar sem ekkert íslensk…