Þegar líða tekur á maí verður erfiðara og erfiðara að lesa. Skólabækurnar taka mikinn tíma og sólin kallar fyrir utan gluggann, lofandi öllu fögru. Hafðu samt í huga að það er ennþá skítakuldi fyrir utan gluggann. Þegar svona stendur á er ekki hægt að …