The post Skvísan hún Simona Ahrnstedt og örlítill útúrdúr appeared first on Lestrarklefinn.
Hrein afþreying
Er hægt að vera svona?
The post Er hægt að vera svona? appeared first on Lestrarklefinn.
Myrkrið milli stjarnanna
Það er alltaf viss eftirvænting sem fylgir því að fá bók frá Hildi Knútsdóttur. Bækurnar hennar hitta alla jafnan í mark hjá mér. Í ár sendir hún frá sér tvær bækur. Nei, nú er nóg komið sem hún vinnur í samstarfi við Þórdísi Gísladóttur og er sjálfsæt…
Hlýja bókabúðin við vatnið
Á sumrin koma út bækur með verma hjartað, fá mann til að slaka á og njóta. Minna mann á að lífið er til að lifa því! Bækur Jenny Colgan hafa verið áberandi sumarbækur síðan Angústúra hóf að gefa þær út á íslensku hér á landi. Ég hef heyrt af konum sem …
Sumarlestur fyrir krakka
Sumarið er komið og þá er erfiðara að halda krökkum við efnið í lestrinum. Ég hvet foreldra og forráðamenn til að skrá börnin í sumarlestur á bókasafninu, sé það í boði í þínu nágrenni. Barnabókaútgáfa að sumri er orðin nokkuð öflug og fjölmargir nýir …
Í ástarsorg í Víetnam
Það má með sanni segja að heimurinn hafi minnkað töluvert í pestarástandinu sem ríkir í heiminum. Ferðalög á milli landa liggja niðri að mestu og sjálf hef ég ekki ferðast út fyrir Íslandsstrendur síðan 2019, eins og eflaust flestir landsmenn. Það því …
Jörðin frýs og mannkynið leitar annað
Ég hef nýlega endurnýjað kynnin við lesbrettið mitt. Best af öllu finnst mér að lesa bækur á ensku á lesbrettinu og fyrir stuttu varð ég mér úti um nokkuð stórt safn af vísindaskáldsögum. A.G. Riddle hefur skapað sér töluverðar vinsældir með bókaseríum…
Grátbroslegur raunveruleiki unglæknis
This is Going to Hurt: Secret Diaries of a Junior Doctor eftir Adam Kay var metsölubók þegar hún kom fyrst út í Bretlandi árið 2017. Síðan þá hefur hún verið þýdd á fjölmörg tungumál og farið sigurför um heiminn. Bókin er einlæg frásögn Adam Kay, í dag…
Til afslöppunar
Þegar líða tekur á maí verður erfiðara og erfiðara að lesa. Skólabækurnar taka mikinn tíma og sólin kallar fyrir utan gluggann, lofandi öllu fögru. Hafðu samt í huga að það er ennþá skítakuldi fyrir utan gluggann. Þegar svona stendur á er ekki hægt að …