Hrafn Garðarsson kvikmyndatökumaður var að pakka í tösku fyrir þriggja mánaða ferðalag um Suður Ameríku þegar hann fékk símtal frá Gísla Erni Garðarssyni sem bað hann að sjá um kvikmyndatöku í Verbúðinni. Rætt var við Hrafn í hlaðvarpinu Með Verbúðina …

Hrafn Garðarsson: Vissi ekki að ég væri að lesa besta handrit ævinnar
9. febrúar 2022
Hljóðskrá ekki tengd.