Álfrún Örnólfsdóttir ræðir við Business Doc Europe um heimildamynd sína, Band, sem verður frumsýnd á Hot Docs hátíðinni í Toronto eftir nokkra daga.

Álfrún Örnólfsdóttir um BAND: Hvenær er rétti tíminn til að gefa drauma sína upp á bátinn?
28. apríl 2022
Hljóðskrá ekki tengd.