Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Hörður Rúnarsson

Act 4

Eldgos gerir Ísland óbyggilegt í fyrstu þáttaröð Act 4

22. mars 2023

Fyrsta verkefni hins nýstofnaða framleiðslufyrirtækis Act 4 verður alþjóðleg þáttaröð um afleiðingar eldgoss sem gerir Ísland óbyggilegt. Verkefnið er unnið í samvinnu við bandaríska og króatíska aðila.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. mars, 202322. mars, 2023
Act 4

Kanónur stofna félag um þáttaraðir fyrir alþjóðamarkað

19. janúar 2023

Ólafur Darri Ólafsson, Hörður Rúnarsson, Birkir Blær Ingólfsson og Jónas Margeir Ingólfsson hafa stofnað framleiðslufyrirtækið Act 4 með þátttöku alþjóðlegs hóps fjárfesta. Act 4 er ætlað að framleiða norrænt sjónvarpsefni fyrir alþjóðamarkað….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré19. janúar, 202319. janúar, 2023
Anton Máni Svansson

Framleiðendur fara yfir stöðuna á Bransadögum RIFF

13. október 2021

Á bransadögum RIFF var einn dagurinn tileinkaður framleiðendum. Hér má horfa á upptöku frá þessu spjalli sem stýrt var af kvikmyndablaðamanninum Wendy Mitchell.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. október, 202113. október, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.