Íslenska skáldið Jónas Hallgrímsson og tékkneska skáldið Karel Hynek Mácha eiga sama afmælisdag, þann 16. nóvember, Macha er þremur árum yngri en Jónas og báðir eru þeir lykilskáld rómantísku stefnunnar í sínu heimalandi. En þeir eiga það líka sameiginlegt að það er heilmikið húllumhæ á afmælisdaginn þeirra, þótt þeir séu báðir löngu dauðir. Afmælisdagur Jónasar […]
