Höggið eftir Unni Lilju Aradóttur bar sigur úr býtum í glæpasagnakeppninni Svartfuglinn. Samkeppnin um Svartfuglinn er ætluð höfundum sem hafa ekki áður sent frá sér glæpasögu. Höfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu til verðlaunann…