Afríka

Afrískt kornmeti

20. apríl 2020

Í kornmetisskúffunni minni eru ýmsar tegundir sem ég nota oft, eins og til dæmis nokkrar sortir af hrísgrjónum, perlubygg, kúskús, perlukúskús (æi, nei, það er búið) og fleira, og tegundir sem ég nota sjaldnar en man alveg eftir, eins og kínóa (venjulegt og rautt), villihrísgrjón, kjúklingabaunamjöl, polentumjöl og fleira. Og svo eru nokkir pakkar sem […]

Hljóðskrá ekki tengd.
balsamedik

Balsambaunir

15. apríl 2020

Ég hef reynt, í þessar bráðum fimm vikur, að elda nokkuð jöfnum höndum kjötrétti, fiskrétti (eða a.m.k. rétti með einhverju fiskmeti í) og svo grænmetisrétti, sem hafa verið ýmist vegan eða ekki, en það hefur þó fremur verið tilviljun hvort svo hefur verið, ég er ekkert sérstaklega vegan þótt ég eldi oft rétti sem vill […]

Hljóðskrá ekki tengd.