Þótt ég hafi verið með grænmetisrétti tvo undanfarna daga er það ekki vegna þess að kjötmeti sé uppurið í mínu birgðasafni, öðru nær. Sumt af því læt ég reyndar eiga sig af því að það er í svo stórum stykkjum að það hentar ekki til matreiðslu fyrir einn – ef ég dreg til dæmis fram […]