Katrín Lilja, Rebekka Sif og Sæunni Gísladóttur sitja saman í nýlegu bókaherbergi þeirrar síðastnefndu, dreypa á heitu súkkulaði og maula smákökur á meðan þær ræða um íslenskar skáldsögur í jólabókaflóðinu 2020. Til umræðu koma Ein eftir Ásdísi Höllu, …