Norski rithöfundurinn Erlend Loe þótti óvenju fyndinn höfundur þegar hann sendi frá sér bækurnar Ofurnæfur (sem Þórarinn Eldjárn þýddi svo vel á íslensku) og Maður og elgur sem kom út árið 2007 hjá neonklúbbi Bjarts í fyrirtaks þýðingu Hjalta Rögnvaldssonar. Síðustu þrettán ár hafa ekki komið út bækur eftir norðmanninn á Íslandi. Sumum finnst líka […]