Á móti sól

Pólsk-írönsk skáld og praktísk ást: Menningarvikan 11-18 september

11. september 2023

Það er ótrúlega margt framundan í pólskri menningu á Íslandi, bæði hipsumhaps og Skálmöld halda útgáfutónleika og íransk-bandaríska skáldið Kaveh Akbar mætir til Íslands. Svo gisti forsíðufyrirsætan Almar í tjaldifyrir austan. Þetta og miklu fleira þessa menningarviku. Mánudagur 11. september Pólskir dagar 11-14 september 16.30 Veröld, Háskóla Íslands Það er gósentíð fyrir áhugafólk um pólska […]

Hljóðskrá ekki tengd.
hipsumhaps

Palli var einn í heita pottinum

18. apríl 2020

Sundhöllinn, 15 mars. Það var búið að tilkynna samkomubann frá og með næsta miðnætti og ég fór í íslenska sundlaug í fyrsta skipti á þessu ári. Fór í pottana, þessa gömlu, og þar var einn kall. Samkvæmt óskrifuðum samskiptareglum fyrir kóf átti maður auðvitað að fara í sama pott – en skyndilega var orðin sjálfsögð […]

Hljóðskrá ekki tengd.