Það er orðið að árlegri venju hjá SVEPPAGREIFANUM að grafa upp jólaefni úr gömlu góðu, belgísku myndasögutímaritunum og birta hér á Hrakförum og heimskupörum í tilefni komandi hátíða. Og á því verður engin breyting þessi jólin. Það var alltaf einhver f…
Hinrik og Hagbarður
142. JÓLASAGA MEÐ HINRIKI OG HAGBARÐI
20. desember 2019
Enn á ný nálgast óðfluga hin alræmda jólahátíð og það er því klárlega við hæfi að bjóða upp á efni í færslu dagsins sem hæfir þeim merku tímamótum. SVEPPAGREIFINN hefur fyrir undanfarin jól týnt til efni úr smiðju belgísku myndasögutímaritanna Le Journ…
Hljóðskrá ekki tengd.