Hindi Zahra

Stattu upp og dílaðu við kófið

12. apríl 2020

Stattu upp, á hnjánum, á fótunum. Ég er að hlusta á Stand Up með Hindi Zahra og þetta hljómar dálítið eins og morgunleikfimi, nema röddin er alveg laus við allan óþolandi hressleika, hér er miklu frekar skemmtileg blanda af leikandi léttleika, táli og sorg, með fallega módernískum austrænum takti og fallegu hummi. Morgunleikfimi fyrir okkur […]

Hljóðskrá ekki tengd.