Adam McKay

Bíósmygl: Horfið ekki upp

17. janúar 2022

Smyglið fagnar nýju ári með að dusta af sjónvarpstækinu og hefja nýja sjónvarpsþáttaröð. Heiða Eiríksdóttir, Benedikt Erlingsson og Gunnar Hrafn Jónsson litu við í betri stofu Menningarsmyglsins og ræddu kvikmyndina Don’t Look Up við ritstjóra Smyglsins. Þar að auki var rætt stuttlega um Himininn yfir Berlín, þáttaröðina Kalifat, makedónskar kvikmyndir á borð við Honeyland og […]

Hljóðskrá ekki tengd.
1. maí

Frá Berlín til Auschwitz

29. júní 2021

Við erum í lest á leiðinni til Berlínar. Árið er 1928 og ung stúlka af góðum Kölnar-ættum, Marthe Müller, er á leiðinni til Berlínar í listnám, í óþökk föður síns. Í lestinni hittir hún Kurt Severing, blaðamann fyrir Die Weltbühne, sem var helsta málgagn vinstrisinnaðra menntamanna á tímum Weimar-lýðveldisins. Þau munu verða okkar helstu leiðsögumenn […]

Hljóðskrá ekki tengd.