Þröstur Leó Gunnarsson hlaut nú um helgina verðlaun ítölsku kvikmyndahátíðarinnar BIF&ST sem besti leikari í aðalhlutverki í kvikmynd Hilmars Oddsonar Á ferð með mömmu.

Þröstur Leó Gunnarsson hlaut nú um helgina verðlaun ítölsku kvikmyndahátíðarinnar BIF&ST sem besti leikari í aðalhlutverki í kvikmynd Hilmars Oddsonar Á ferð með mömmu.
„Ást og væntumþykja fyrir landinu, persónunum og lífinu sjálfu,“ segir Kolbeinn Rastrick gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.
„Sérlega áferðarfögur vegamynd sem gerist mikið til á seiðandi mörkum ímyndunar og raunveruleika,“ segir Þórarinn Þórarinsson meðal annars í Fréttablaðinu um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson.
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson fær fjórar stjörnur hjá gagnrýnanda Morgunblaðsins, Jónu Grétu Hilmarsdóttur.
Sýningar hefjast í dag á kvikmynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu.
Sigurjón Jóhannsson myndlistarmaður og leikmyndahönnuður er látinn, 83 ára að aldri.
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson verður dreift í þýskumælandi löndum af dreifingarfyrirtækinu Prokino Filmverleih, sem sérhæfir sig í listrænum myndum. Sýningar hefjast hér 24. febrúar.
Amber Wilkinson hjá Eye for Film ræddi við Hilmar Oddsson í Tallinn um mynd hans, Á ferð með mömmu.
Wendy Ide hjá Screen skrifar frá Tallinn um Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson, en myndin vann aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar um helgina.
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson hlaut aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar í gærkvöldi. Myndin hlaut einnig verðlaun fyrir bestu tónlist Tõnu Kõrvits.
Kvikmyndin Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson hlaut í dag aðalverðlaun Tallinn Black Nights hátíðarinnar í Eistlandi.
„Hilmar heldur tóninum angurværum og finnur leið til að skipta frásögninni milli hversdagslegs absúrdisma og hreins súrrealisma og aftur til baka,“ segir meðal annars í umsögn Amber Wilkinson hjá Eye for Film um Á ferð með mömmu Hilmars Oddssonar, sem …
Victor Fraga, gagnrýnandi Dirty Movies, skrifar um kvikmynd Hilmars Oddssonar Á ferð með mömmu sem nú er sýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni og dregur hvergi af sér í jákvæðum lýsingarorðum.
Á ferð með mömmu eftir Hilmar Oddsson verður heimsfrumsýnd á Tallinn Black Nights hátíðinni í Eistlandi 19. nóvember. Frumsýning á Íslandi verður í febrúar næstkomandi.
Í fjórða þætti Leikstjóraspjallsins ræðir Óskar Þór Axelsson við kollega sinn Hilmar Oddsson um verk hans og feril sem og ýmsar hliðar fagsins.