Núna þegar bíóin eru lokuð er stundum snúið að velja hvað maður vill glápa á úr iðrum internetsins – þótt takmarkað úrval þeirra streymisveitna sem eru við höndina einfaldi stundum valið, ef maður stendur ekki í mjög umfangsmikilli sjóræningjastarfsemi. Og þá reynir maður auðvitað að finna góðu myndirnar – en sem gagnrýnandi finnst manni samt […]
Hillbilly Elegy

Sveitalubbans draumur
31. mars 2021
Við erum stödd á fínum veitingastað þar sem ungur maður hringir örvæntingarfullur í kærustuna sína og spyr hana hvernig hann eigi að nota öll þessi hnífapör. Hún útskýrir það ítarlega fyrir honum og bætir við smá minnistækni – og segir honum svo bara að slaka á. Sem hann gerir þangað til sessunautar hans fara að […]
Hljóðskrá ekki tengd.