Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmyndinni Tár á Critics’ Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í nótt.

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir hlaut verðlaun fyrir bestu tónlist í kvikmyndinni Tár á Critics’ Choice Awards sem fór fram í Los Angeles í nótt.
Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 14. janúar, 2023.
Tvær nýjar og lofaðar kvikmyndir, Women Talking og TÁR, eiga það sameiginlegt að þar vélar Hildur Guðnadóttir um tónlistina. Hún er þá orðuð við Óskarsverðlaunin …
The post Rýnt í: Tvö ný kvikmyndatónlistarverk eftir Hildi Guðnadóttur appeared first on arnareggert.is.
Hildur Guðnadóttir tónskáld og Sara Gunnarsdóttir leikstjóri eru báðar á stuttlista Óskarsverðlauna sem birtur var í dag. Hildur fyrir tónlist sína í Women Talking eftir Sarah Polley og teiknimynd Söru, My Year of Dicks, er stuttlistuð fyrir stuttar te…
Hildur Guðnadóttir tónskáld hefur verið tilnefnd til Golden Globe fyrir tónlistina við kvikmyndina Women Talking eftir Sarah Polley.
Hildur Guðnadóttir tónskáld hlýtur heiðursverðlaun á TIFF, alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto, sem fram fer 8.–18. september.
Ég bjóst ósjálfrátt við eyðimörk. En eftir því sem við fjarlægðumst Kænugarð varð allt grænna. Eftir því sem við nálguðumst Tsjernobyl og Pripyat. Ég var í hópi með nokkrum Finnum, það var tilviljun, það var einfaldlega safnað í þessar ferðir. Það var líka erfitt að komast í þær, skriffinnskan í kringum þær var töluverð, en […]
Hildur Guðnadóttir hlaut í gær Grammy verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker eftir Todd Phillips. Fyrir ári vann hún Grammy verðlaun fyrir tónlistina í þáttaröðinni Chernobyl.
Þrátt fyrir heimsfaraldur og tímabundna lokun kvikmyndahúsa (sem að auki keyrðu á hálfum dampi út árið) var 2020 um margt merkilegt ár í íslenskri kvikmyndagerð.
The post Innlendur bíó- og sjónvarpsannáll 2020 first appeared on Klapptré….
Tónskáldin Hildur Guðnadóttir og Atli Örvarsson fá bæði tilnefningu til Grammy verðlauna, en þau verða afhent 31. janúar næstkomandi.
The post Hildur Guðnadóttir og Atli Örvarsson fá tilnefningu til Grammy verðlauna first appeared on Klapptré….
Sigríður Larsen er uppalin á Akureyri en hefur búið lengi í Danmörku og gaf nýlega út bókina CRASH KALINKA í Danmörku. Bókin fjallar um flugfreyjuna Sólveigu Kalinku Karlsdóttur og Berlingske tidende lýsir bókinni í dómi brjáluðu ferðalagi um flugbransann, kabarett og íslenska hjálendusögu. Hvernig atvikaðist að þú gafst út þína fyrstu bók á dönsku? Ef […]
Morgunútvarpið á Rás 2 ræddi við Hildi Guðnadóttur tónskáld og Óskarsverðlaunahafa, en hún var í gær tilnefnd til enn einna verðlaunanna, BAFTA-sjónvarpsverðlauna fyrir tónlistina í þáttunum Chernobyl….
Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 7. mars, 2020.
Tónlistarhátíðin by:Larm fór fram um liðna helgi og m.a. gekk Hildur Guðnadóttir frá hátíðinni sem handhafi Nordic …