Hildur Guðnadóttir

Rýnt í: Tvö ný kvikmyndatónlistarverk eftir Hildi Guðnadóttur

16. janúar 2023

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 14. janúar, 2023.

Tónsporið fallega

Tvær nýjar og lofaðar kvikmyndir, Women Talking og TÁR, eiga það sameiginlegt að þar vélar Hildur Guðnadóttir um tónlistina. Hún er þá orðuð við Óskarsverðlaunin

The post Rýnt í: Tvö ný kvikmyndatónlistarverk eftir Hildi Guðnadóttur appeared first on arnareggert.is.

Hljóðskrá ekki tengd.
Áslaug Torfadóttir

Ferðin til Tsjernobyl

3. mars 2022

Ég bjóst ósjálfrátt við eyðimörk. En eftir því sem við fjarlægðumst Kænugarð varð allt grænna. Eftir því sem við nálguðumst Tsjernobyl og Pripyat. Ég var í hópi með nokkrum Finnum, það var tilviljun, það var einfaldlega safnað í þessar ferðir. Það var líka erfitt að komast í þær, skriffinnskan í kringum þær var töluverð, en […]

Hljóðskrá ekki tengd.
A hora da estrela

Sigríður Larsen: Múmínálfarnir, Trump, David Attenborough og þvottavélar

29. júlí 2020

Sigríður Larsen er uppalin á Akureyri en hefur búið lengi í Danmörku og gaf nýlega út bókina CRASH KALINKA í Danmörku. Bókin fjallar um flugfreyjuna Sólveigu Kalinku Karlsdóttur og Berlingske tidende lýsir bókinni í dómi brjáluðu ferðalagi um flugbransann, kabarett og íslenska hjálendusögu. Hvernig atvikaðist að þú gafst út þína fyrstu bók á dönsku? Ef […]

Hljóðskrá ekki tengd.
by:Larm

Skýrzla: by:Larm 2020

7. mars 2020
Tríó Countess Malaise, Cell7 og Hildur Guðna, kampakátar.

Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 7. mars, 2020.

Hildur hin óstöðvandi

Tónlistarhátíðin by:Larm fór fram um liðna helgi og m.a. gekk Hildur Guðnadóttir frá hátíðinni sem handhafi Nordic

Hljóðskrá ekki tengd.