SVEPPAGREIFINN hefur einstaklega gaman að myndasögunum um Viggó viðutan og uppátækjum hans eins og margoft hefur komið fram hér á síðunni. Margar stórskemmtilegar aukapersónur er hluti þess sem gera þessa seríu svo skemmtilega og einn af uppáhalds kara…