Í dag 3. mars árið 2023 eru liðin fjörtíu ár síðan Hergé, höfundur Tinna bókanna, lést. SVEPPAGREIFINN gerði því einhver skil í færslu hér fyrir margt löngu síðan og í annarri enn eldri færslu hans má einnig finna nokkuð ítarlegt æviágrip um listamanni…
Hergé
220. TINNI OG HÁKARLAVATNIÐ
SVEPPAGREIFINN þurfti að bregða sér í veikindarfrí, vegna smávægilegrar aðgerðar, skömmu fyrir jólin sem gerði það að verkum að hann neyddist til að dvelja heima við í um hálfan mánuð. Fyrstu dagar sjúkralegunnar fóru að vísu fram, að stórum hluta, í e…
205. AF TINNA STYTTUNNI Í WOLVENDAEL GARÐINUM
Það var árið 1975 sem myndasöguútgefandinn Raymond Leblanc og Guy Dessicy, sem lengi starfaði hjá Hergé Studios, fengu þá hugmynd að koma Hergé (Georges Remi) á óvart á þrjátíu ára afmæli Tinna tímaritsins – Le journal de Tintin. Af því tilefni fengu þ…

188. TINNI OG SVALUR REITA SAMAN RUGLUM SÍNUM
Í gær var 1. apríl og í dag Föstudagurinn langi. Það er því við hæfi að bjóða upp á tengt efni í tilefni hins fyrrnefnda. En þeir Georges Prosper Remi og André Franquin, kannski betur þekktir sem myndasöguhöfundarnir Hergé og Franquin, voru miklir sn…

187. ÓÚTGEFIÐ HLIÐARSPOR ALLA, SIGGU OG SIMBÓ
Fyrir ekki svo löngu síðan birti SVEPPAGREIFINN færslu hér á Hrakförum og heimskupörum þar sem teknar voru fyrir fáeinar hugmyndir að Tinna sögum sem aldrei urðu að veruleika. Um það allt saman má lesa í færslu hér þar sem fjallað er um eitt og annað u…

184. NASHYRNINGUR Í KONGÓ
Hin umdeilda Tinni í Kongó (Tintin au Congo – 1930) kom fyrst fyrir sjónir íslenskra lesenda skömmu fyrir jólin árið 1976 og tiltölulega fljótlega eftir það eignaðist SVEPPAGREIFINN þessa alræmdu bók. Ekki getur síðuhafi þó stærst sig af því að hafa st…

180. HVÍTA TINNA SAGAN
SVEPPAGREIFINN hefur í fáein skipti rýnt aðeins í nokkrar Tinna bækur hér og fjallað um þær breytingar sem urðu á stökum sögum frá því þær birtust fyrst í Le Journal de Tintin (Tinna tímaritinu) og þar til endanleg útgáfa þeirra kom út í bókaformi. …

176. INNRI KÁPAN Í TINNA BÓKUNUM
SVEPPAGREIFINN mun vera einn af þeim sem ólust upp við að hafa Tinna bækurnar við hendina í æsku. Hann tilheyrir einmitt þeirri kynslóð barna sem biðu í ofvæni eftir næstu Tinna bók frá Fjölvaútgáfunni og man vel eftir þeirri tilfinningu sem fylgdi því…

168. EITT OG ANNAÐ UM TÝNDAR TINNA BÆKUR
Sögurnar um Tinna eru mörgum myndasöguunnendum afar hugleiknar. Alls komu út, á tæplega fimmtíu árum, tuttugu og þrjár sögur um kappann knáa en sú síðasta Tintin et les Picaros (Tinni og Pikkarónarnir) var gefin út í bókarformi árið 1976. Hinn belgíski…
153. ÞEGAR HERGÉ LÉST
Síðastliðinn þriðjudag, þann 3. mars, voru liðin þrjátíu og sjö ár síðan belgíski listamaðurinn Georges Remi, eða Hergé eins og hann kallaði sig, féll frá sjötíu og fimm ára að aldri. Hergé var auðvitað kunnastur fyrir hinar víðfrægu Tinna bækur sínar …
150. ÆVINTÝRI VILLA OG VIGGU
Eflaust muna einhverjir eftir myndasögu frá Fjölva útgáfunni, sem kom út hér á landi árið 1981, í þýðingu Þorsteins Thorarensen og nefndist Villi og Vigga í Löppungalandi. Þessi bók fór ekkert mjög hátt hjá íslenskum myndasögulesendum og hefur líklega …
146. MAGNSTEINN MÚRARAMEISTARI OG FRÚ SLEGGJA
Eitt af einkennum teiknimyndasagna er hinn ýkti hetjuheimur aðalsöguhetjanna. Þær eru jú einu sinni myndasöguhetjur. Flestar þeirra hafa yfir að ráða hugdirfsku af einhverju tagi þar sem hetjuskapur þeirra nýtist í baráttu við misindismenn af ýmsu tagi…