Tónlist Herdísar Stefánsdóttur tónskálds í þáttaröðinni Y: The Last Man, er á lista fagmiðilsins IndieWire yfir bestu tónlist ársins í flokki kvikmynda og sjónvarpsþátta.

Herdís Stefánsdóttir á lista IndieWire yfir bestu tónlist ársins í kvikmyndum og þáttaröðum
17. desember 2021
Hljóðskrá ekki tengd.