Það er byrjað að vora, eða hvað? Við í Lestrarklefanum erum á fullu í vinnum, skóla, að ganga með börn og að ala þau upp, en reynum þrátt fyrir amstur hversdagsins að vera alltaf með góða bók við hönd. Þegar margir eru búnir með jólabækurnar og farið a…
Herbergi í öðrum heimi
Nýtt ár – nýir höfundar!
12. janúar 2021
Vertu velkomið árið 2021, árið sem vonandi hefur í för með sér bjartari tíma eftir ansi langt og strembið ár! Eftir að hafa varpað ljósi á nýjar bækur í nóvember og desember höfum við ákveðið að beina kastljósinu að nýjum höfundum að þessu sinni. Í jól…
Hljóðskrá ekki tengd.
Fullmótaðar smásögur frá nýjum höfundi
26. desember 2020
Fyrsta bók Maríu Elísabetar kom út hjá Unu útgáfuhúsi í nóvember. Bókin er samansafn af sjö smásögum þar sem lesandi fær að gæjast inn í líf fjölbreyttra persóna úr íslenskum raunveruleika. Þemu sagnanna eru fjölbreytt en í hverri þeirra eru sam…
Hljóðskrá ekki tengd.