Héraðið eftir Grím Hákonarson er nú í sýningum í Bandaríkjunum. Myndin hefur fengið fjölmargar jákvæðar umsagnir gagnrýnenda og á Rotten Tomatoes hefur hún fengið stimpilinn „Certified Fresh“.
Héraðið

LA Times um HÉRAÐIÐ: Kona klekkir á feðraveldi
Michael Rechtshaffen gagnrýnandi Los Angeles Times ber Héraðið eftir Grím Hákonarson saman við Erin Brockovich og Norma Rae og segir Arndísi Hrönn Egilsdóttur íslensku útgáfuna af Frances McDormand umsögn sinni. Sýningar á myndinni hefjast í dag í Band…

HÉRAÐIÐ og GULLREGN tilnefndar til Arnarins, pólsku kvikmyndaverðlaunanna
Héraðið eftir Grím Hákonarson og Gullregn Ragnars Bragasonar fá báðar tilnefningu til pólsku kvikmyndaverðlaunanna sem veitt verða í maí.

HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins
Héraðið eftir Grím Hákonarson og Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason eru báðar á lista The Guardian yfir 50 bestu myndir ársins.
The post HVÍTUR, HVÍTUR DAGUR og HÉRAÐIÐ á lista The Guardian yfir bestu myndir ársins first appeared on Klapptré….

HÉRAÐIÐ fær verðlaun á Kanarí
Héraðið eftir Grím Hákonarson var valin besta leikna kvikmyndin á FICMEC kvikmyndahátíðinni á Tenerife í gærkvöldi.
The post HÉRAÐIÐ fær verðla…

Grímur Hákonarson fann fyrir afbrýðisemi íslenskra kollega eftir HRÚTA
Grímur Hákonarson leikstjóri er í viðtali við The Guardian í tilefni af því að sýningar á mynd hans Héraðinu hefjast í Bretlandi í dag. Þar ræðir hann meðal annars um upplifun sína af viðbrögðum sumra kollega sinna hér á landi í kjölfar velgengni Hrúta…

The Guardian um HÉRAÐIÐ: Barist fyrir réttlæti
Peter Bradshaw skrifar um Héraðið eftir Grím Hákonarson í The Guardian, en myndin er frumsýnd í Bretlandi (Curzon Home Cinema) 22. maí. Hann gefur meðal annars Arndísi Hrönn Egilsdóttur glimrandi umsögn og myndinni fjórar stjörnur….