„Ein skemmtilegasta kvikmynd sem gerð hefur verið hér á landi í mörg ár,“ segir Helgi Snær Sigurðsson hjá Morgunblaðinu um Villibráð eftir Elsu Maríu Jakobsdóttur.

Morgunblaðið um VILLIBRÁÐ: Frábær frumraun
17. janúar 2023
Hljóðskrá ekki tengd.