Við erum í lest á leiðinni til Berlínar. Árið er 1928 og ung stúlka af góðum Kölnar-ættum, Marthe Müller, er á leiðinni til Berlínar í listnám, í óþökk föður síns. Í lestinni hittir hún Kurt Severing, blaðamann fyrir Die Weltbühne, sem var helsta málgagn vinstrisinnaðra menntamanna á tímum Weimar-lýðveldisins. Þau munu verða okkar helstu leiðsögumenn […]
helförin

Næsti hálftími verður rúmir tveir klukkutímar
19. janúar 2021
Brot af konu, Pieces of a Woman, er brotakennd mynd í mörgum skilningi orðsins. Hún er til dæmis með fjóra ansi brotakennda ása upp í erminni, en tvo ansi slæma galla á móti. Hún er brotakennd í uppbyggingu, við fáum reglulega dagsetningar (án ártals) sem sýna okkur framrás tímans, það er eins og við grípum […]
Hljóðskrá ekki tengd.