Það er hægt að treysta á að tvisvar á ári komi út ný bók í hinni geysivinsælu glæpasagnaseríu um Lalla og Maju eftir þau Martin Widmark og Helenu Willis. Fyrir tveimur árum skrifaði ég fyrstu umfjöllun mína um Skólaráðgátuna. Þá hafði átta ára sonur mi…