HBO Nordic hefur sent frá sér stiklu þáttaraðarinnar Velkommen til Utmark í leikstjórn Dags Kára. Þættirnir verða frumsýndir með vorinu.

[Stikla] Þáttaröðin VELKOMMEN TIL UTMARK í leikstjórn Dags Kára sýnd í vor á HBO Nordic
17. febrúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.