A Good Man is Hard To Find

Smyglari vikunnar: Víetnamskar furðuverur, skilnaðir og jarðarför

16. nóvember 2020

Kristján Hrafn Guðmundsson gaf nýlega út sitt fyrsta smásagnasafn, Þrír skilnaðir og jarðarför, sem hafði fengið nýræktarstyrk bókmenntasjóðs í fyrra. Kristján Hrafn er bókmenntafræðingur og grunnskólakennari, sem kennir aðallega íslensku en einnig smá heimspekilega samræðu og kvikmyndalæsi í Garðaskóla í Garðabæ, auk þess að leggja stund á mastersnám í bókmenntafræði. Þá var hann menningarblaðamaður á […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Ásta Kristín Benediktsdóttir

Nýir ritstjórar Skírnis

2. maí 2020

Síðar í þessum mánuði kemur út vorhefti Skírnis undir ritstjórn þeirra Ástu Kristínar Benediktsdóttur og Hauks Ingvarssonar. Páll Valsson, lét af störfum sem ritstjóri um áramót, en hann tók við starfinu síðsumars árið 2012. Þau Ásta Kristín og Haukur eru bæði bókmenntafræðingar. Síðastliðið haust varði Ásta Kristín doktorsritgerð um Elías Mar og samkynja langanir í […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bókmenntir

Proust-prófið: Haukur Ingvarsson

23. mars 2020

Við lok 19. aldar nutu svokallaðar játningabækur eða játningahefti talsverðra vinsælda. Í stuttu máli var um að ræða staðlaðar spurningar á blaði, sem fólk svaraði síðan eftir bestu getu. Spurningarnar voru nokkuð persónulegar og sýndu því, eða gáfu að minnsta kosti vísbendingar um, hvað leyndist í innstu hjartahólfum fólksins sem svaraði þeim. Í raun ekki […]

Hljóðskrá ekki tengd.