Cannes

Íslenskar kvikmyndir og Cannes

17. apríl 2022

Volaða land eftir Hlyn Pálmason er fimmtánda kvikmyndin eftir íslenskan leikstjóra sem valin er á þessa stærstu kvikmyndahátíð heimsins á tæpum fjörtíu árum. Það segir sína sögu að rúmur helmingur þeirra er frá síðustu 12 árum.

Hljóðskrá ekki tengd.