Bækur

Námskeið um hinsegin bókmenntir

10. september 2019

Það er ekki á hverjum degi sem kona fær að búa til námskeið á háskólastigi um áhugamál sín og rannsóknarsvið – en allir dagar eru slíkir dagar hjá mér þetta haustið. Ég kenni nefnilega námskeið á BA-stigi í íslensku um hinsegin bókmenntir sem ber titilinn „Ergi, usli og duldar ástir“ og eyði því allri haustönninni … Lesa áfram Námskeið um hinsegin bókmenntir

Hljóðskrá ekki tengd.