Á móti sól

Pólsk-írönsk skáld og praktísk ást: Menningarvikan 11-18 september

11. september 2023

Það er ótrúlega margt framundan í pólskri menningu á Íslandi, bæði hipsumhaps og Skálmöld halda útgáfutónleika og íransk-bandaríska skáldið Kaveh Akbar mætir til Íslands. Svo gisti forsíðufyrirsætan Almar í tjaldifyrir austan. Þetta og miklu fleira þessa menningarviku. Mánudagur 11. september Pólskir dagar 11-14 september 16.30 Veröld, Háskóla Íslands Það er gósentíð fyrir áhugafólk um pólska […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Bernard Black

Maðurinn á bak við galdrana

19. mars 2021

Hrafnagaldur Óðins. Þið þekkið söguna, enda er þetta klassísk saga um endurkomu, saga sem spannar aldir; aftur í grárri forneskju er ævafornt kvæði ort, kvæði sem svo gleymist – en uppgötvast á ný og Sigur Rós, stærsta hljómsveit Íslands árið 2002, fer í tónleikaferð með kvæðið um heimsbyggðina ásamt Steindóri Andersen kvæðamanni og Hilmari Erni […]

Hljóðskrá ekki tengd.
Fréttir

Möndulhalli og allt á skjön

31. maí 2020

Í síðustu viku kom út bókin Möndulhalli sem Una útgáfuhús gefur út. Bókin er samansafn sagna ritlistarnema við Háskóla Íslands, ritstýrðum af nemum í ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Síðasta vor kom út bókin Það er alltaf eitthvað hjá Unu útgáfuhúsi þar sem ritlistarnemar og ritstjórnarnemar leiddu saman hesta sína. Útgáfan gefur nýjum höfundum tækifæri til […]

Hljóðskrá ekki tengd.