„Landið er öruggt núna og í raun laust við smit, Covid-safe.“ Þetta sagði Bryndís Sigurðardóttir, smitsjúkdómalæknir, á málþingu Út úr kófinu, sem Háskóli Íslands hélt þann 3. júní sl. Stjórnmálamenn og forráðamenn almannavarna sem annars hafa, skiljan…

„Ísland er fullkomin tilraunastofa til að rannsaka Covid-19“
11. júní 2020
Hljóðskrá ekki tengd.