Pegasus kynnir kvikmyndina Leynilögga í leikstjórn Hannesar Þórs Halldórssonar á markaði Gautaborgarhátíðarinnar sem nú er framundan. Tökum er lokið.

Fyrsta bíómynd Hannesar Þórs Halldórssonar kynnt á Gautaborgarhátíðinni
22. janúar 2021
Hljóðskrá ekki tengd.