Áður en ég las bókina sem hér er til umfjöllunar hafði ég ekki gert mér grein fyrir alþjóðlegum vinsældum Kobba kviðristu, aka Jack the ripper, sem er frægur fyrir að hafa myrt fimm konur í Whitechapel-hverfinu í London árið 1888 og aldrei náðst. Það e…