Hagnýt ritstjórn og útgáfa við Háskóla Íslands

Möndulhalli – Súrrealískar sögur til sagnfræðilegra

15. júlí 2020

Smásagnasafnið Möndulhalli kom út í lok maí. Í bókinni eru tuttugu smásögur eftir tíu höfunda. Höfundar eru nemendur í ritlist við Háskóla Íslands og ritstjórar bókarinna eru nemar í Hagnýtri ritstjórn og útgáfu við sama skóla. Samvinna á milli námsleiðanna tveggja á sér nokkra sögu en þetta er í annað skipti sem Una útgáfuhús sér […]

Hljóðskrá ekki tengd.