Mikið svakalega gladdist ég mikið þegar ég sá bókina Gunnhildi og Glóa úti í bókabúð um daginn. Texti er eftir Guðrúnu Helgadóttur og myndir eftir Terry Burton og Úlfar Örn Valdimarsson. Bókin, sem kom upphaflega út árið 1985, var svo stór hluti af hug…