Gunnhildur Jónatansdóttir

Rithornið: Þykjustuást

28. maí 2020

Þykjustuást Eftir Gunnhildi Jónatansdóttur   I Nóttin er hvít og ilmar af fögrum fyrirheitum um viðþolslausa hamingju og glænýja eftirsjá. Þær eru tvær í slagtogi gegn heiminum og skora á hann að skemmta þeim. Þær eru ungar, enn hefur veröldin ekki valdið þeim varanlegum vonbrigðum, enn hafa þær ekki verið fjötraðar af lífinu. Einhvers staðar […]

Hljóðskrá ekki tengd.