Skip to content

BloggKistan

Vefrit og blogg

  • Kistan (ert þú með hlaðvarpsdrauma?)
  • Botninn
  • Íslenska hlaðvarpsveitan
  • Um BloggKistuna

Gunnar Ragnarsson

Gagnrýni

Lestin um UGLUR: Hiklaust með betri íslensku kvikmyndum ársins

25. apríl 2022

„Hiklaust með betri íslensku kvikmyndum ársins og óneitanlega stórskemmtilegt fyrsta verk Teits Magnússonar og samstarfsfólks hans,“ segir Gunnar Ragnarsson í Lestinni um Uglur Teits Magnússonar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. apríl, 2022
Gagnrýni

Lestin um SKJÁLFTA: Kona á barmi flogakasts

13. apríl 2022

„Þrátt fyrir annmarka er Skjálfti ágæt frumraun Tinnu Hrafnsdóttur í leikstjórnarstóli,“ segir Gunnar Ragnarsson meðal annars í Lestinni á Rás 1.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré13. apríl, 2022
Allra síðasta veiðiferðin

Lestin um ALLRA SÍÐUSTU VEIÐIFERÐINA: Slompaðir tittlingar teygðir í allar áttir

26. mars 2022

Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar segir Allra síðustu veiðiferðina eftir Þorkel Harðarson og Örn Marinó Arnarson höggva í sama knérunn og fyrirrennarinn.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. mars, 2022
Anton Karl Kristensen

Lestin um HARM: Ungæðislegt bíópönk

24. febrúar 2022

Ungir og óharðnaðir listamenn sem standa að kvikmyndinni Harmi eiga framtíðina fyrir sér, segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar meðal annars.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré24. febrúar, 2022
Birta

Lestin um BIRTU: Skemmtilegar stelpur í baráttu um brauðið

9. nóvember 2021

„Helsta rósin í hnappagat leikstjórans og myndarinnar í heild er frammistaða ungu leikkvennanna,“ segir Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Lestarinnar um Birtu Braga Þórs Hinrikssonar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré9. nóvember, 20219. nóvember, 2021
Gagnrýni

Lestin um LEYNILÖGGU: Hreðjalaust hommagrín og þunn persónusköpun

28. október 2021

„Gamanið samanstendur annars vegar af háði með klisjum og einnar línu bröndurum Hollywood-hasarmynda tíunda áratugarins sem er staðfært og hins vegar af vísunum í íslenska samtíma-dægurmenningu,“ segir Gunnar Ragnarsson meðal annars í umsögn um Leynilö…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré28. október, 202129. október, 2021
Dýrið

Morgunblaðið um DÝRIÐ: Skemmtilegur darraðardans

12. október 2021

„Heilt yfir er Dýrið skemmtilegur darraðardans og tekst að búa til söguheim þar sem hinu fáránlega er blandað við þjóðsagnaminni og bíóhefð, og útkoman er í senn spennandi og fyndin“, segir Gunnar Ragnarsson meðal annars í Morgunblaðinu….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. október, 202112. október, 2021
Baltasar Kormákur

Hugleiðingar um KÖTLU: Geymist þar sem börn ná ekki til

1. júlí 2021

Gunnar Ragnarsson birtir í Morgunblaðinu í dag hugleiðingar sínar um þáttaröðina Kötlu eftir Baltasar Kormák. Hann segir meðal annars: „Með Kötlu er íslenskt sjónvarpsverk komið nær alþjóðlegri meginstraumsmenningu en nokkru sinni fyrr, sem mótar vitan…

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré1. júlí, 20211. júlí, 2021
Gagnrýni

Morgunblaðið um SKUGGAHVERFIÐ: Græða á daginn, drepa á kvöldin

18. júní 2021

„Grunnupplegg er ekki galið fyrir glæpasögu en fátt gengur upp í framkvæmd hennar,“ skrifar Gunnar Ragnarsson meðal annars í Morgunblaðsumsögn sinni um Skuggahverfið eftir Jón Gústafsson og Karolina Lewicka.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. júní, 202118. júní, 2021
Gagga Jónsdóttir

Morgunblaðið um SAUMAKLÚBBINN: Sumarmynd með meira lagi

14. júní 2021

„Heilt yfir er myndin skemmtileg og fyndin,“ segir Gunnar Ragnarsson í umsögn sinni í Morgunblaðinu um Saumaklúbbinn eftir Göggu Jónsdóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré14. júní, 202114. júní, 2021
Gagnrýni

Morgunblaðið um HÁLFAN ÁLF: Notaleg furðuveröld, í senn kunnugleg og framandi

8. júní 2021

„Skemmtileg og falleg mynd sem er merkilegur vitnisburður um fólk og kynslóðina sem það tilheyrir,“ segir Gunnar Ragnarsson meðal annars í Morgunblaðinu um Hálfan álf Jóns Bjarka Magnússonar.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré8. júní, 20218. júní, 2021
Alma

Morgunblaðið um ÖLMU: Upp, upp mín sál

18. maí 2021

„Myndin er nógu forvitnileg og öðruvísi til að fyrirgefa annmarka hennar,“ segir Gunnar Ragnarsson meðal annars í umsögn sinni um Ölmu Kristínar Jóhannesdóttur í Morgunblaðinu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré18. maí, 202118. maí, 2021
Er ást

Morgunblaðið um ER ÁST: Falleg frásögn um ást og missi

22. apríl 2021

Heimildamyndin Er ást eftir Kristínu Andreu Þórðardóttur er komin aftur í sýningar í Bíó Paradís. Á dögunum birti Gunnar Ragnarsson gagnrýnandi Morgunblaðsins umsögn um myndina og gaf henni þrjár og hálfa stjörnu.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré22. apríl, 2021
Gagnrýni

Morgunblaðið um ÞORPIÐ Í BAKGARÐINUM: Hamingjan er Hveragerðiskrútt

25. mars 2021

„Fráhvarf frá fyrri verkum leikstjórans og færir tráma og fjölskylduharm inn í hlýjan yl Hveragerðiskrúttsins en vandasamt er ná slíkri blöndu réttri,“ skrifar Gunnar Ragnarsson meðal annars í Morgunblaðið um Þorpið í bakgarðinum eftir Martein Þórsson….

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré25. mars, 2021
Gagnrýni

Morgunblaðið um HÆKKUM RÁNA: Sjón er sögu ríkari

26. febrúar 2021

Gunnar Ragnarsson skrifar í Morgunblaðið um heimildamyndina Hækkum rána eftir Guðjón Ragnarsson sem sýnd er í Sjónvarpi Símans og hefur vakið mikið umtal.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré26. febrúar, 2021
Gagnrýni

Morgunblaðið um HVERNIG Á AÐ VERA KLASSA DRUSLA: Lof sé lægsta samnefnara

12. febrúar 2021

„Myndin er afar lofandi frumraun leikstjórans og ferskur andblær í íslenskt kvikmyndalandslag,“ segir Gunnar Ragnarsson hjá Morgunblaðinu meðal annars í umsögn sinni um Hvernig á að vera klassa drusla eftir Ólöfu B. Torfadóttur.

Klapptré

Hljóðskrá ekki tengd.
Klapptré12. febrúar, 2021
Proudly powered by WordPress | Theme: Justread by GretaThemes.