Þáttaröðin Margt býr í Tulipop (Tulipop Tales) fær 22,5 milljónir króna (1,5 milljónir norskra) frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum í nýjustu úthlutun.

Þáttaröðin MARGT BÝR Í TULIPOP fær rúmar 22 milljónir króna frá Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðnum
19. mars 2021
Hljóðskrá ekki tengd.