
Greinin var skrifuð fyrir Morgunblaðið og birtist þar, laugardaginn 18. apríl, 2020.
„Hvað er að gerast?“
Þannig spyr gugusar, Guðlaug Sóley Höskuldsdóttir, í upphafslagi fyrstu plötu sinnar, Listen to this twice. Þessi sextán ára stúlka vakti mikla athygli á Músíktilraunum …