The Northman, stórmynd þeirra Robert Eggers og Sjóns, fjallar um hefnd í heimi ofbeldis og örlagatrúar og blandar saman Hollywood-leikurum á borð við Nicole Kidman, Willem Defoe, Ethan Hawke og Önnu-Taylor Joy og norrænum leikurum á borð við Alexander Skarsgård, Claes Bang, Ingvar E. Sigurðsson og Björk. En hverjir eru snertifletirnir við aðrar víkingamyndir eins […]
Gufunes

Borgin selur Baltasar aðra skemmu í Gufunesi undir kvikmyndagerð
15. mars 2022
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Baltasar Kormákur Baltasarsson leikstjóri munu í dag skrifa undir samning um kaup RVK Studios á annarri skemmu Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi sem staðið hefur ónýtt um langt skeið. Kaupverð er 320 milljónir króna….
Hljóðskrá ekki tengd.

Mikil uppbygging framundan í Gufunesi
10. október 2021
Mikil uppbygging er fram undan í kvikmyndaþorpinu sem rís í Gufunesi.
Hljóðskrá ekki tengd.