Ný ljóðabók eftir Guðrúnu Hannesdóttur kom út hjá Partusi núna í haust. Bókin ber heitið Spegilsjónir og er áttunda ljóðabók Guðrúnar en hún vann Ljóðstaf Jóns úr Vör árið 2007. Einnig hefur hún gefið út fjölda barnabóka og vann Íslensku barnabókaverðl…