Guðný Halldórsdóttir ræddi við Lestina á Rás 1 um Karlakórinn Heklu og mikilvægi þess að gera myndir sem skemmta fólki. Myndin verður sýnd á sérstakri samsöngssýningu í Bíó Paradís 19. mars kl.17.

Guðný Halldórsdóttir: Þú þarft að skemmta fólki en ekki bara vera með tóma hægðatregðu og leiðindi
18. mars 2023
Hljóðskrá ekki tengd.